6.4.2009 | 08:57
Voru það ekki olíu-furstar sem sögðu "fólk er fífl" ?
Kannski þeir séu farnir að vinna hjá Kaupthing? Tapaðar kröfur Kaupthings vegna falls SPRON er líklega dropi í haf þess sem tapaðist seinasta haust en þegar hugsað er um framtíðar vöxt bankans kemur sér vel að fá viðskiftanet SPRON. Hér er skekkja þar sem Nýja Kaupthing er ríkisbanki og forgangsmál því orðið atvinna og að halda hjólum þjóðfélagsins gangandi en ekki framtíðarvirði Kaupthings. Vonandi vaknar ráðherra af doðanum og klárar málið.
Óttast áhlaup á Kaupþing | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 09:01 | Facebook
Athugasemdir
Ef við viljum geta byrjað á nýjum grunni þá ættu allir okkar bankar að vera "Okkar Bankar".
Bragi (IP-tala skráð) 6.4.2009 kl. 14:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.